Hildur Selma Sigbertsdóttir
Heimsókn
Hádegisleikhúsið

Spennandi leikrit eftir eitt af okkar efnilegustu ungskáldum. Móðir hefur boðað uppkomin börn sín á fund til að ræða ákveðin mál. Þau mæta hinsvegar með sinn eigin ásetning og eiga ýmislegt óuppgert við móður sína. Og hún við þau.

Skelltu þér í leikhús í hádeginu!

Nýtt Hádegisleikhús tekur til starfa í endurnýjuðum Leikhúskjallara í haust. Þar sjá gestir sýningu á nýju íslensku leikriti um leið og þeir snæða léttan og ljúffengan hádegisverð.rnrnÍ Hádegisleikhúsinu verða frumsýnd fjögur ný íslensk verk sem valin voru úr innsendu efni í handritasamkeppni sem Þjóðleikhúsið hélt í samstarfi við RÚV. 247 leikrit eftir fjölda framúrskarandi höfunda bárust í samkeppnina og voru fjögur þeirra valin til sýninga á þessu leikári. Verkin verða sýnd á virkum dögum og svo verða þau tekin upp og sýnd í Sunnudagsleikhúsi RÚV á árinu 2021.

LEIKARAR
LEIKARAR
/ /
Elva Ósk Ólafsdóttir
/ /
Kjartan Darri Kristjánsson
/ /
Hildur Vala Baldursdóttir
Listrænir stjórnendur
Leikstjórn
Vigdís Hrefna Pálsdóttir
Opnunartími miðasölu
Opið frá 12-18 á virkum dögum Sýningardögum frá 12-20
Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími