17. Maí. 2023

Pólsk menningarhátíð í Þjóðleikhúsinu í júní

Nú í júní verður haldin pólsk menningarhátíð í samstarfi  Þjóðleikhússins og Teatr im Stefan Żeromski leikhússins í Kielce í Póllandi. Sýnd verður ein af mögnuðustu leiksýningum Stefan Żeromski leikhússins á Stóra sviði Þjóðleikhússins, haldin verður opin vinnustofa um þær aðferðir sviðslistanna sem byggðar eru á þjóðlegum pólskum arfi og menningu og Paweł Sablik dramatúrg heldur fyrirlestur um pólskan þjóðararf og birtingarmyndir hans í pólsku leikhúsi.

Sjá nánar hér.

Opnunartími miðasölu yfir hátíðarnar
23.des 12:00 – 21:00
24.des 10:00-14:00
25.des LOKAÐ
26.des 16:00 – 19:00
27.des 12:00 – 19:00
28.des 12:00 – 19:00
29.des 14:00 – 18:00
30.des 14:00 – 19:00
31.des LOKAÐ
1.jan LOKAÐ

Miðasala á vefnum, leikhusid.is er opin allan sólarhringinn.

Við bendum á að spjallið á Fésbókarsíðu Þjóðleikhússins er opið eins og miðasala.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími