30. Maí. 2023

Langar þig að vinna í framhúsi Þjóðleikhússins

Óskum eftir að ráða jákvætt og þjónustulundað starfsfólk í framhús Þjóðleikhússins. Um er að ræða störf í þjónustu við gesti leikhússins með það að markmiði að auka jákvæða upplifun sýningargesta með framúrskarandi þjónustu hlýju og glaðlegu viðmóti. Um tímavinnu er að ræða, á kvöldin og um helgar.

Hæfniskröfur:

  • Rík þjónustulund
  • Jákvæðni, frumkvæði og stundvísi
  • Hæfni til að vinna undir álagi
  • Framúrskarandi samskiptahæfni
  • Frumkvæði, snyrtimennska og auga fyrir smáatriðum.
  • Aldurstakmark er 20 ár
  • Reynsla af þjónustustörfum kostur.

Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá á hans.kragh@leikhusid.is

Umsóknarfrestur er til og með 12. júní.

Opnunartími miðasölu yfir hátíðarnar
23.des 12:00 – 21:00
24.des 10:00-14:00
25.des LOKAÐ
26.des 16:00 – 19:00
27.des 12:00 – 19:00
28.des 12:00 – 19:00
29.des 14:00 – 18:00
30.des 14:00 – 19:00
31.des LOKAÐ
1.jan LOKAÐ

Miðasala á vefnum, leikhusid.is er opin allan sólarhringinn.

Við bendum á að spjallið á Fésbókarsíðu Þjóðleikhússins er opið eins og miðasala.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími