Jakob van Oosterhout útskrifaðist af leikarabraut Listaháskóla Íslands vorið 2024. Hann leikur í Línu Langsokk og Ormstungu í vetur hér í Þjóðleikhúsinu.
Á síðasta leikári þreytti hann frumraun sína í Stormi, en tók einnig við hlutverkum í Frosti og Láru og Ljónsa.