Jakob van Oosterhout útskrifaðist af leikarabraut Listaháskóla Íslands vorið 2024. Hann þreytir frumraun sína í Þjóðleikhúsinu í söngleiknum Stormi, en hann tók hér einnig við hlutverkum í Frosti og Láru og Ljónsa fyrr í vetur.

Starfsfólk Þjóðleikhússins