Söngleikurinn Kabarett

Söngleikurinn Kabarett

Hér getur þú öllu gleymt
SVIÐ
Kjallarinn
FRUMSÝNING
mars 2026
Kaupa miða Forsalan er hafin!

Er lífið eintóm vonbrigði?
Ekkert mál!
 

Í Þjóðleikhúskjallaranum býðst þér að gleyma öllum áhyggjum á kabarettklúbbnum Kit Kat. Tónlistin er falleg, fólkið er fallegt og þér er boðið fallega að njóta gleðinnar með okkur!

Söngleikurinn Kabarett er ódauðleg klassík sem fjallar á ögrandi hátt um samfélag á heljarþröm. Verkið býður okkur í tímaferðalag tæplega 100 ár aftur í tímann inn á stórfjörugan en afar kynlegan skemmtistað í Berlín. Í næturhúminu blómstra ástin, frelsið og listin en samtímis eykst ógn nasismans fyrir utan veggi klúbbsins dag frá degi. Sýningin fæst á djarfan og ærslafullan hátt við lævíst eðli illskunar og viðbrögð okkar við henni.

Leikhús ókunnuga fólksins er nýr hópur ungs listafólks með fjölbreyttan bakgrunn sem hefur ástríðu fyrir söngleikjaforminu og tekst hér á við hinn geysivinsæla söngleik Kabarett með nýstárlegum hætti. Ekki láta þig vanta á skemmtilegasta klúbb í heimi!

 

Stikla

Leikarar

Hljómsveit

Höfundar og þýðandi

Íslensk þýðing

Listrænir stjórnendur

Framleiðslu og sýningarstjórn

Framleiðslustjórn
Aðstoð við framleiðslu

Aðrir aðstandendur

Markaðs- og kynningarmál
Búningadeild
Leikgervadeils

Opnunartími miðasölu yfir hátíðarnar
23.des 12:00 – 21:00
24.des 10:00-14:00
25.des LOKAÐ
26.des 16:00 – 19:00
27.des 12:00 – 19:00
28.des 12:00 – 19:00
29.des 14:00 – 18:00
30.des 14:00 – 19:00
31.des LOKAÐ
1.jan LOKAÐ

Miðasala á vefnum, leikhusid.is er opin allan sólarhringinn.

Við bendum á að spjallið á Fésbókarsíðu Þjóðleikhússins er opið eins og miðasala.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími