Geim-mér-ei
Hugljúf og frumleg brúðusýning
SVIÐ
Kúlan
Svið
Kúlan
Leikstjórn
Agnes Wild
Lengd
40 mín. ekkert hlé
Frumsýning
16. janúar 2021
Á fleygiferð um sólkerfið

Vala er forvitin og uppátækjasöm stelpa með brennandi áhuga á himingeimnum. Kvöld eitt brotlendir geimskip í garðinum hennar. Og viti menn! Vala kemur geimskipinu á loft og leggur upp í ævintýralegt ferðalag um sólkerfið. Þar kynnist hún geimverunni Fúmm og þrátt fyrir að þau séu í fyrstu smeyk hvort við annað myndast með þeim dýrmæt vinátta. Geim-mér-ei er heillandi og skemmtileg brúðusýning um ævintýraþrá, áræðni og vináttu.

Tilvalin fyrsta leikhúsupplifun!

Sýningin er flutt án orða með lifandi tónlist og hentar því börnum með ólík móðurmál.

Aldursviðmið: 2ja ára og eldri.

Verkefnið er styrkt af mennta- og menningarmálaráðuneytinu
– Leiklistarráði.

“Vala og Fúmm lenda í ýmsum aðstæðum þar sem þau upplifa vanmátt og hræðslu en það er allt í lagi því innra með þeim býr kraftur, sjálfstæði og hugrekki og með samvinnu má sigrast á stærstu hindrunum.”

Agnes Wild
Listrænir stjórnendur
Höfundar
Agnes Wild, leikhópurinn
Leikstjórn
Agnes Wild
Leikmyndar-, búninga- og brúðuhönnun
Eva Björg Harðardóttir
Tónlist, hljóðmynd og tónlistarflutningur
Sigrún Harðardóttir
Lýsing
Kjartan Darri Kristjánsson
Aðstoðarleikstjóri
Júlíana Kristín Liborius Jónsdóttir
Framkvæmdastjóri
Kara Hergils
Sýningarstjórn
Jón Stefán Sigurðsson
Tæknistjórn á sýningum
Magnús Thorlacius
Brúðugerð
Aldís Davíðsdóttir, Eva Björg Harðardóttir
Leikmyndargerð
Eva Björg Harðardóttir, Ingvar Guðni Brynjólfsson
Búningagerð
Heiðrún Ósk Ólafsdóttir
Lokamyndband í sýningu
Þorleifur Einarsson

Ljósmyndir: Eyþór Árnason

Leikarar
Leikarar
/ /
Aldís Davíðsdóttir
/ /
Nicholas Arthur Candy
/ /
Þorleifur Einarsson
/ /
Agnes Wild
  • 01. Kynningarstikla
Opnunartími miðasölu
Opið frá 12-18 á virkum dögum Sýningardögum frá 12-20
Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími