Aladdín

Töfrandi fjölskyldusýning frá Brúðuheimum
Sýnt í október 2020
Leikstjóri
Ágústa Skúladóttir
Höfundur
Bernd Ogrodnik
Verð
3.900 kr.
Svið
Kúlan

Dularfullt ferðalag til Mið-Austurlanda

Við leggjum upp í dularfullt ferðalag til Mið-Austurlanda, allt til hinnar fornu borgar Bagdad, inn í framandi heim sem býr yfir ríkulegum menningarverðmætum. Við ferðumst með Aladdín á töfrateppinu til hinnar fornu Babýlóníu, og upplifum hættuleg og heillandi ævintýri.

„Töfrar á heimsmælikvarða“ SBH, Morgunblaðið

Þessi undurfallega sýning úr smiðju brúðumeistarans Bernds Ogrodnik er byggð á samnefndri sögu úr Þúsund og einni nótt og höfðar til fólks á öllum aldri.

Brúðuheimar í samstarfi við Þjóðleikhúsið.

Listrænir stjórnendur

Handrit, tónlist, leikmynd, brúðugerð og flutningur
Búningar
UMSAGNIR

Töfrar á heimsmælikvarða

SBH, Morgunblaðið

FBL

„Töfrar á heimsmælikvarða“

SBH, Morgunblaðið
Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 11 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími