Þjóðleikhúsið hlýtur 29 Grímutilnefningar í ár
Í dag voru tilnefningar til Grímunnar tilkynntar við hátíðlega athöfn. Sýningar í Þjóðleikhúsinu hlutu fjölda viðurkenninga. Við óskum öllum þeim frábæru listamönnum í Þjóðleikhúsinu og öðrum leikhúsum innilega til hamingju með verðskuldaðar viðurkenningar. Sýningar í Þjóðleikhúsinu fengu samtals 29 tilnefningar sem er með því mesta sem hefur verið, en þær sýningar sem fengu flestar tilnefningar voru Draumaþjófurinn, Ellen B., Ex og Íslandsklukkan.
Hér má sjá tilnefningar Þjóðleikhússins og samstarfsaðila:
Sýning ársins
Ellen B.
Sviðssetning – Þjóðleikhúsið
Ex
Sviðssetning – Þjóðleikhúsið
Íslandsklukkan
Sviðssetning – Leikhópurinn Elefant í samstarfi við Þjóðleikhúsið
Leikrit ársins
Til hamingju með að vera mannleg
Eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur
Sviðsetning – Níelsdætur í samstarfi við Þjóðleikhúsið
Leikstjóri ársins
Benedict Andrews
Ellen B
Sviðssetning – Þjóðleikhúsið
Benedict Andrews
Ex
Sviðssetning – Þjóðleikhúsið
Þorleifur Örn Arnarsson
Íslandsklukkan
Sviðssetning – Leikhópurinn Elefant í samstarfi við Þjóðleikhúsið
Leikari í aðalhlutverki
Gísli Örn Garðarsson
Ex
Sviðssetning – Þjóðleikhúsið
Hallgrímur Ólafsson
Íslandsklukkan
Sviðssetning – Leikhópurinn Elefant í samstarfi við Þjóðleikhúsið
Leikari í aukahlutverki
Benedikt Erlingsson
Ellen B.
Sviðssetning – Þjóðleikhúsið
Davíð Þór Katrínarson
Íslandsklukkan
Sviðssetning – Leikhópurinn Elefant í samstarfi við Þjóðleikhúsið
Leikkona í aðalhlutverki
Nína Dögg Filippusdóttir
Ex
Sviðssetning – Þjóðleikhúsið
María Thelma Smáradóttir
Íslandsklukkan
Sviðssetning – Leikhópurinn Elefant í samstarfi við Þjóðleikhúsið
Leikari í aukahlutverki
Ebba Katrín Finnsdóttir
Ellen B.
Sviðssetning – Þjóðleikhúsið
Kristín Þóra Haraldsdóttir
Ex
Sviðssetning – Þjóðleikhúsið
Þórey Birgisdóttir
Draumaþjófurinn
Sviðssetning – Þjóðleikhúsið
Leikmynd
Ilmur Stefánsdóttir
Draumaþjófurinn
Sviðssetning – Þjóðleikhúsið
Guðný Hrund Sigurðardóttir
Íslandsklukkan
Sviðssetning – Leikhópurinn Elefant í samstarfi við Þjóðleikhúsið
Búningar
María Th. Ólafsdóttir
Draumaþjófurinn
Sviðssetning – Þjóðleikhúsið
Guðný Hrund Sigurðardóttir
Íslandsklukkan
Sviðssetning – Leikhópurinn Elefant í samstarfið við Þjóðleikhúsið
Lýsing
Björn Bergsteinn Guðmundsson og Petr Hloušek
Draumaþjófurinn
Sviðssetning – Þjóðleikhúsið
Tónlist
Unnsteinn Manuel Stefánsson
Íslandsklukkan
Sviðssetning – Leikhópurinn Elefant í samstarfið við Þjóðleikhúsið
Kristjana Stefánsdóttir
Hvað sem þið viljið
Sviðssetning – Þjóðleikhúsið
Hljóðmynd
Unnsteinn Manuel Stefánsson
Íslandsklukkan
Sviðssetning – Leikhópurinn Elefant í samstarfið við Þjóðleikhúsið
Gísli Galdur Þorgeirsson og Aron Þór Arnarsson
Ellen B.
Sviðssetning – Þjóðleikhúsið
Dansari
Díana Rut Kristinsdóttir
Til hamingju með að vera mannleg
Sviðssetning – Níelsdætur í samstarfi við Þjóðleikhúsið
Ernesto Camilo Aldazábal Valdes
Sviðssetning – Leikhópurinn Elefant í samstarfið við Þjóðleikhúsið
Dans og sviðshreyfingar
Lee Proud
Draumaþjófurinn
Sviðssetning – Þjóðleikhúsið
Sigríður Soffía Níelsdóttir og hópurinn
Til hamingju með að vera mannleg
Sviðssetning – Níelsdætur í samstarfi við Þjóðleikhúsið