24. Nóv. 2023

Net fyrirlestur í boði Zeromski leikhússins 6. desember

Miðvikudaginn 6. desember býður Zeromski leikhúsið í Kilece upp á net-fyrirlestur um pólskan menningararf. Fyrirlesturinn er hluti af verkefninu Kultura inspirująca en það er unnið í samstarfi Þjóðleikhússins, Teatr Zeromski og ráðuneyti menningar- og þjóðmála og sendiherra Póllands á Íslandi. Verkefnið hefur það að markmiði að kynna pólska menningu og menningararf utan Póllands. Haustið 2024 verða auk þess haldnar málstofur og fyrirlestrar og sýning á stóra sviði Þjóðleikhússins á Widnokrąg eftir Wiesław Myśliwsk.

Kynningartextar á ensku:

Ritual – culture – heritage
A series of online contextual workshops for the play “The Horizon” directed by Michał Kotański, The workshops take place on the Zoom platform and provide a broad context for the play “The Horizon” by Wiesław Myśliwski, directed by Michał Kotański.

Applications for the workshop can be sent by e-mail to Filip Pawlak  f.d.pawlak@gmail.com

Workshop Performative archive

Photographs are a medium of individual human fates, which reflect great history, but also at the same time, an interesting everyday life. Therefore, during the workshop, selected photographs will serve as a starting point to provoke reflection and actions derived from the concept of a social archive. We will apply an interview and a stream of thoughts as a form  of creative work.

Duration: 75 min.
Date: December 6, at 07:00 p.m. (then in Iceland it will be 06:00 p.m.)
Limit of participants: 20

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 11 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími