03. október 2018
Lolla og Anna Svava fara á kostum
Frumsýning á Fly Me to the Moon

Gamanleikurinn Fly Me to the Moon var frumsýndur í Kassanum um liðna helgi. Höfundur og leikstjóri er Marie Jones, en verkið er tvíleikur þar sem hinar frábæru leikkonur Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Anna Svava Knútsdóttir sameina krafta sína. Fly Me to the Moon er fyrsta verkefni Önnu Svövu við Þjóðleikhúsið og býður leikhúsið þessa skemmtilegu leikkonu velkomna til starfa. Áhorfendur hafa tekið sýningunni afar vel, og er uppselt á allar næstu sýningar.

KAUPA MIÐA!

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins verður opin á nýjan leik eftir sumarleyfi þann 19. ágúst.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími