20. Nóv. 2020

Geisladiskur og vínilplata með tónlistinni úr Kardemommubænum komin út

Geisladiskur og vínilplata með lögum Thorbjörns Egners úr Kardemommubænum, í nýjum útsetningum Karls Olgeirs Olgeirssonar og flutningi leikara og tónlistarfólks í sýningu Þjóðleikhússins er kominn út.

Við minnum á skemmtilegt gjafakortatilboð nú fyrir jólin:

Kostaboð Bastíans bæjarfógeta

Gjafakort fyrir tvo á Kardemommubæinn ásamt leikskrá og tónlistinni á geisladiski.
Aðeins 12.900 kr.

Varningur tengdur Kardemommubænum

Í Þjóðleikhúsinu er einnig á boðstólum ýmislegt fleira tengt sýningunni á Kardemommubænum, svo sem stuttermabolir, derhúfur, nestisbox, sundpokar og drykkjarkönnur.

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími