12. Feb. 2021

Leikarar af landsbyggðinni hafa orðið

Nú er komin ný þáttaröð í Hlaðvarp Þjóðleikhússins en þar ræðir Elva Ósk Ólafsdóttir við nokkra leikara Þjóðleikhússins sem allir eiga það sameiginlegt að hafa alist upp á landsbyggðinni. Þetta eru þau Björn Ingi Hilmarsson (Dalvík), Pálmi Gestsson (Bolungarvík), Hallgrímur Ólafsson (Akranes), Baldur Trausti Hreinsson (Ísafjörður), Ólafía Hrönn Jónsdóttir (Hornafjörður) og Þröstur Leó Gunnarsson (Bíldudalur).

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum. Við bendum á að spjallið á Fésbókarsíðu Þjóðleikhússins er opið virka daga frá kl. 9 og frá kl. 12 um helgar og fram að sýningu.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími