Kanarí

Kanarí

Glæný og bráðfyndin sketsasýning
Höfundur
Leikhópurinn Kanarí
Svið
Kjallarinn
Glæný og bráðfyndin sketsasýning

Kanarí er hópur grínista, leikara, sviðs- og handritshöfunda sem hefur gert garðinn frægan með samnefndum sketsaþáttum á RÚV. Sýningin er sketsasýning og því er framvindan ekki heilsteypt heldur eru sagðar stuttar sögur af fjölbreyttu fólki í allskyns aðstæðum.

Á meðal persóna sem bregður fyrir í sýningunni eru áhrifavaldar sem þurfa að hljóma gáfulega, vandræðalegir swingerar, vísindamaður sem smíðar hina fullkomnu konu og meira að segja námsráðgjafi í Hogwarts. Ekkert samhengi, enginn boðskapur, bara 70 mínútna langt hláturskast! Verkefnið er styrkt af mennta- og menningarmálaráðuneytinu – Leiklistarráði.

Leikarar

Listrænir stjórnendur

Leikstjórn
Aðstoðarleikstjóri
Leikmynd og búningar
Aðstoð við sviðshreyfingar
Aðstoð við lýsingu:
Grafísk hönnun
Ljósmyndir
Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími