Viðlag í Kjallaranum

Viðlag í Kjallaranum

Söngleikjatónleikar
Verð
4.200
Svið
Kjallarinn
Lengd
2 klst.
Samstarfsaðili
Sönghópurinn Viðlag

Viðlag er enginn venjulegur kór! 

Sönghópurinn Viðlag hefur slegið í gegn meðal söngleikjaunnenda á landinu. Þau hafa sýnt fyrir troðfullu húsi í Gaflaraleikhúsinu, Þjóðleikhúskjallaranu og í Tjarnarbíó og koma nú aftur í Kjallarann sem fastur liður á vetrardagskránni. Á dagskrá vetrarins stígur sönghópurinn á stokk í heild, í smærri hópum, í sólóum, dúettum, tríóum og allskonar öðrum skemmtilegum samsetningum – en alltaf með góðri skemmtun. Meðlimir Viðlags eru allir lærðir leikarar eða söngvarar eða hafa áralanga reynslu af söng.

Síðast komust færri að en vildu svo það er ekki seinna vænna að næla sér í miða.

Listrænir stjórnendur

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími