
Sýningin okkar
Sérstakar þakkir fá: Hákon Jóhannesson, Ragnar Kjartansson, Margrét Bjarnadóttir, Katrín Gunnarsdóttir, Tómas Sturluson, Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir, Sóley Lee Tómasdóttir, Ester Rún Mondragon, Sigurbjartur Sturla Atlason, Hjalti Rúnar Jónsson, Dansverkstæðið, starfsfólk og stjórn Þjóðleikhússins.
Leikhópurinn Konserta var stofnaður árið 2019 og notast við handahófs- og óreiðukenndar vinnuaðferðir við sköpun sviðsverka sem leka eins og ísmolar niður á bak áhorfenda. Eina regla Konserta er að það er allt í lagi að vera smá slappur.
