Hádegisleikhúsið - Verkið

Hádegisleikhúsið – Verkið

20 mín. leiksýning og léttur hádegisverður
Leikstjórn
Hilmar Guðjónsson
Höfundur
Jón Gnarr
Frumsýnt
5. október 2023
Miðaverð
4900
Verkið

Bráðfyndið nýtt verk eftir Jón Gnarr þar sem Gói og Pálmi Gests fara á kostum. Tveir menn hafa verk að vinna. Þeir hafa unnið svo lengi saman að þeir gerþekkja hvor annan. Eða hvað? Einstaklega skemmtilegur gamanleikur sem kemur á óvart.

Skelltu þér í leikhús í hádeginu!

Hádegisleikhús í endurnýjuðum Leikhúskjallara hefur vakið mikla ánægju leikhúsgesta en þar sjá gestir ný, íslensk leikrit yfir léttum og ljúffengum hádegismat.

25 mín. leiksýning og léttur hádegisverður

Húsið er opnað kl. 11.45 og matur er borinn fram um kl 12:00. Leiksýningin hefst kl. 12.15 og tekur 20 mínútur.

Gómsæt súpa og nýbakað brauð

Gestum er sannarlega velkomið að sitja áfram eftir sýningu.

Tilvalið fyrir vinnustaði

 

Myndbönd

Tveir menn í samlitum vinnugöllum

LEIKARAR

Listrænir stjórnendur

Leikstjórn
Höfundur
Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími