Fullorðin

Fullorðin

Í samstarfi við Menningarfélag Akureyar
frumsýnt í september 2022
Leikstjórn
Marta Nordal
Svið
Kjallarinn
Miðaverð
5300 kr
Sprenghlægilegur gamanleikur sem slegið hefur í gegn!
Eftir að hafa gengið fyrir fullu húsi tvö leikár á Akureyri mætir Fullorðin loksins í
Þjóðleikhúsið. Verkið er sprenghlægilegur gamanleikur um það
skelfilega hlutskipti okkar allra að verða fullorðin og misheppnaðar
tilraunir okkar til að sannfæra aðra um að við séum það.
Fullorðið fólk á að vita hvað það er að gera! Staðreyndin er hinsvegar
að enginn veit hvað hann er að gera og allir eru að þykjast. Það vekur
upp stórar spurningar um það hvenær og hvort maður verði nokkurn
tímann fullorðinn? Við leggjum upp í ferðalag um fullorðinsárin og
restina af þessari afplánun sem flestir kalla mannsævi!

LEIKARAR

LISTRÆNIR STJÓRNENDUR

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins verður opin á nýjan leik eftir sumarleyfi þann 19. ágúst.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími