/
/

Do you want to be on the National Theater’s main stage?

We are looking for twelve kids to play six characters in the show Draumaþjófurinn and encourage all kids who are interested to participate. The National Theater focuses on reflecting the diversity of society as best as possible. You are welcome to apply even though Icelandic is not your first language!

Watch the video below and get all the information Than you can record three short videos on the smart phone and send it to us. See red button!.

 

Send your audition no later than sunday Nov. 20.

And remember: The main thing is to have fun! It’s okay if you don’t get all the dance moves 100%, or don’t know the lyrics exactly. The interpretation and the joy of it are most important!

If, for some reason, you can’t perform the dance routine, perform the monologue or sing the song suggested here, you can choose your own material in your preferred language – as long as the recording is no more than one minute.

Have fun!

The auditons have been closed!

Mora about The Driem Thief

 

Gott að vera rotta

Já, það er gott að vera rotta, gott að vera rotta
flott að vera svona agnarlítið rottuskott
já, það er gott að vera rotta, gott að vera rotta
flott að vera svona pínulítið rottuskott
með feitan maga og fallegt skott
og fegurst allra rotta.
Draumasmiður allra,
stjórnar Draumanótt.
Skirilibammbúmmbó.

/

Step #3 –  learn the lines

You are welcome to perform this scene, or choose to tell us a short story or a joke in your own language, max 40 sec.

LEIKTEXTI FYRIR BÖRN

Á Draumanóttinni fæ ég loksins að vita hvað ég á að verða.

Það væri geggjað að vera Étari, því þau eru svo mikið aðal. En þá þarf ég að éta allan daginn og get ekkert leikið mér.

Nei, oj bara!

Og ég vil alls ekki verða Safnari og þurfa að leita að mat í klóakinu alla daga.

Ógeðslegt!

Og ég vil alls ekki verða Bardagarotta. Það er svo hættulegt og ég vil ekki deyja!

En vitið þið bara hvað? Mig langar að verða Njósnari og vera ógeðslega kúl með svona njósnara-gleraugu !

(Þú setur upp njósnara-gleraugu og gerir nokkrar kúl njósnara-stellingar. Svo heyrir þú allt í einu eitthvert óvænt hljóð og bregður mjög mikið.)

AH! Hvað var þetta? Ég verð að fela mig!

The adventure begins shortly

In the Dreamthief, Our hero, Eyrnastór Aðalbarn Gullfalleg Rottudís – or just Eyrdís –  embarks on a journeyinto a colourful, exciting and extremely dangerous world like no other! Forced to seek courage within herself when her life changes in an instant.

In Hafnarland, everything is as it should be and the rats know their place in life: Collectors gather food, Spies spy, War rats keep enemies away and Eaters eat and have a good time. At the top of the ladder of respect stands Skögultönn, a commanding officer.

But the day Skögultönn’s daughter Eyrdís rebels, the story takes an unexpected turn. The little rat princess is forced to flee into the City, where danger is everywhere and alien rats run amok. The Dream Thief himself is sent to save her – or to die!

About the show

 

Artistic team

 

Director: Stefán Jónsson
Author: Gunnar Helgason
Adaptation: Björk Jakobsdóttir
Music: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson
Choreography: Lee Proud
Set designer: Ilmur Stefánsdóttir
Costumes: María Ólafsdóttir
Lighting: Björn Bergsteinn Guðmundsson

Arrangements for children’s participation in rehearsals and performances at the National Theater

Information for guardians of children who intend to participate in auditions for participation in the play Dream Thief.

Read more

For further information send us a line: prufur@leikhusid.is.

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 11 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími