/
Kassinn

Kassinnn býður upp á ennþá meiri nánd

Kass­inn  er “black-box” leikhús sem Þjóðleikhúsið tók í notkun árið 2006. Kassinn er í svokölluðu Jónshúsi, nefnt eftir Jóni Þorsteinssyni íþróttakennara sem lét reisa húsið og kenndi þar íþróttir.

Fyrsta frum­sýn­ingin í Kassanum var uppsetning Baltasars Kormáks á Pétri Gaut eft­ir Ib­sen.

UPPLÝSINGAR

Sætisfjöldi: 164
Flatarmál sviðs: 12×8 m
(breidd x dýpt)

Sækja teikningu af sal:
Skipulag salar 120613

Forsalur:
1 x vín- og kaffibar
Aðgegngi fyrir hjólastóla er um famhlið

Kassinnn býður upp á ennþá meiri nánd

Kass­inn  er “black-box” leikhús sem Þjóðleikhúsið tók í notkun árið 2006. Kassinn er í svokölluðu Jónshúsi, nefnt eftir Jóni Þorsteinssyni íþróttakennara sem lét reisa húsið og kenndi þar íþróttir.

Fyrsta frum­sýn­ingin í Kassanum var uppsetning Baltasars Kormáks á Pétri Gaut eft­ir Ib­sen.

UPPLÝSINGAR

Sætisfjöldi: 164
Flatarmál sviðs: 12×8 m
(breidd x dýpt)

Sækja teikningu af sal:
Skipulag salar 120613

Forsalur:
1 x vín- og kaffibar
Aðgegngi fyrir hjólastóla er um famhlið

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími