Námskeið um leiksýninguna Vertu úlfur hjá Endurmenntun
Endurmenntun HÍ og Þjóðleikhúsið standa fyrir námskeiði í tengslum við leiksýninguna Vertu úlfur. Námskeiðið hefst 24. febrúar. Allar nánari upplýsingar og skráning á vef Endurmenntunar.