16. Ágú. 2021

Góðan daginn faggi frumsýnt í Leikhúskjallaranum

Frumsýningargestir á sýningunni Góðan daginn Faggi, sem höfundar lýsa sem  sjálfsævisögulegum heimildasöngleik, hrifust heldur betur með á föstudagskvöldið. Bjarni Snæbjörnsson leikari rekur þar sína eigin sögu og kryddar lífshlaup sitt með söngleikjaskotnum söngnúmerum með dyggri aðstoð Axels Inga Árnasonar, tónlistarstjóra og undirleikara. Meðhöfundur og leikstjóri er Gréta Kristín Ómarsdóttir.

Þessa má geta að lagið Góðan daginn faggi, er nú aðgengilegt á streymisveitum.

Gestirnir felldu grímurnar eitt augnablik fyrir ljósmyndarann.

 

 

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími