Salka Gústafsdóttir útskrifaðist af leikarabraut Listaháskóla Íslands vorið 2025. Hún lauk áður miðprófi í söng úr söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Demetz árið 2022. Hún þreytti frumraun sína í Þjóðleikhúsinu sem Maríanna í söngleiknum Stormi, síðastliðinn vetur. Önnur verkefni eru m.a. Vitfús Blú eftir Egil Andrason og Þorskasaga eftir Hafstein Níelsson og Óliver Þorsteinsson. Hún leikur í verkinu Nýtt eldhús eftir máli í vor hér í Þjóðleikhúsinu.
Starfsfólk Þjóðleikhússins