Salka Gústafsdóttir mun útskrifast af leikarabraut Listaháskóla Íslands vorið 2025, en er nú starfsnemi og þreytir frumraun sína í Þjóðleikhúsinu í Stormi. Salka lauk miðpróf í söng úr söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Demetz árið 2022.

Starfsfólk Þjóðleikhússins