/
Kassinn

Kassinn – ennþá meiri nánd

Kassinn er leiksvið sem opnað var árið 2006 í svokölluðu Jónshúsi við Lindargötu 7 sem nefnt er eftir Jóni Þorsteinssyni íþróttakennara. Hann lét reisa það árið 1935 og kenndi þar íþróttir og leikfimi um árabil.

Kassinn ber nafn með rentu enda er hann svokallað “black-box” þar sem hægt er að færa til áhorfendabrekkur.

Forsalur Kassans var endurgerður árið 2022, með bættri aðstöðu gesta, en hann nýtist einnig gestum á Litla sviðinu sem er á neðstu hæð hússins.

Salurinn tekur 135 gesti. Gengið er inn frá Lindargötu. Sjá nánar um aðgengi hér.

KASSINN OG LITLA SVIÐIÐ

UPPLÝSINGAR

Sætisfjöldi: 164
Flatarmál sviðs: 12×8 m
(breidd x dýpt)

Sækja teikningu af sal:
Skipulag salar 120613

Forsalur:
1 x vín- og kaffibar
Aðgegngi fyrir hjólastóla er um famhlið

Kassinnn býður upp á ennþá meiri nánd

Kass­inn  er “black-box” leikhús sem Þjóðleikhúsið tók í notkun árið 2006. Kassinn er í svokölluðu Jónshúsi, nefnt eftir Jóni Þorsteinssyni íþróttakennara sem lét reisa húsið og kenndi þar íþróttir.

Fyrsta frum­sýn­ingin í Kassanum var uppsetning Baltasars Kormáks á Pétri Gaut eft­ir Ib­sen.

UPPLÝSINGAR

Sætisfjöldi: 164
Flatarmál sviðs: 12×8 m
(breidd x dýpt)

Sækja teikningu af sal:
Skipulag salar 120613

Forsalur:
1 x vín- og kaffibar
Aðgegngi fyrir hjólastóla er um famhlið

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími