Leikhúsveisla
Sjáðu Ellen B. og Ex á einu kvöldi og njóttu veitinga
Leikhúsveisla
Sjáðu Ellen B. og Ex á einu kvöldi og njóttu veitinga
Tvær sýningar á einu kvöldi og veitingar
Leikhúsveisla í boði þann 18. mars.
Nú er hægt að sjá tvo hluta Mayenburg-þríleiksins á einu kvöldi og njóta veitinga á milli sýninga í glæslegum forsal leikhússins.
Leikhúsplatti: Íslenskir ostar, skinkur, pylsur, ólífur, möndlur og fleira góðgæti. (Einnig hægt að fá vegan).
Tilboðið er því miður ekki lengur í boðiSýningar sem hafa fengið einróma lof
Ellen B. og Ex eru tveir hlutar þríleiks eftir þýska skáldið Marius von Mayenburg. Síðasta hluti þríleiksins, Ekkert mál, verður frumsýndur næsta haust.
Verkin í þríleiknum, Ellen B., Ex og Ekkert mál, eru sjálfstæð, en ákveðin þemu og eiginleikar tengja þau.
Nánar um Ex