Leyndarmál

Leyndarmál

Nýtt verk byggt á 1000 leyndarmálum frá unglingum
Samstarfsaðili
Ásrún Magnúsdóttir
Frumsýnt
nóvember 2023

Viltu vita leyndarmál?

Ásrún Magnúsdóttir danshöfundur hefur vakið mikla athygli fyrir listrænt starf með ungu fólki á undanförnum árum, innan lands sem utan, m.a. í verkefnum á borð við Teenage Songbook of Love and sex, Hlustunarpartý og GRRRRRLS. Nú er komið að frumsýningu á nýju verki sem hún hefur unnið að ásamt stórum hópi ungs fólks í Reykjavík og Leeds í Bretlandi.

Hópurinn hefur fengið send yfir 1000 leyndarmál frá unglingum sem nú verða opinberuð í gegnum frumsamda tónlist, leiki og texta. Það verður líka farið í leiki einsog „aldrei hef ég aldrei“ svo verið við öllu búin!

Samstarfsverkefni Ásrúnar Magnúsdóttur, Þjóðleikhússins, Transform Festival í Leeds og Reykjavík Dance Festival, með stuðningi frá Barnamenningarsjóði .

Kveikjumerking (e. Trigger Warning): Sjá nánar um viðvaranir vegna umfjöllunarefnis leiksýninga og notkunar tæknibúnaðar hér.

Leikarar

Alex Gló Svarthöfði Sigurðar
Andrea Sæmundsdóttir
Anna Bíbí Wium Axelsdóttir
Ásta Fanney
Chisom Osuala
Día Rós
Dýrleif Brynjarsdóttir
Elio Bjarki Ívarsson
Emelía Gunnarsdóttir
Fannar Árni Ágústsson
Flóki Dagsson
Guðrún Erla Guðmundsdóttir
Guðrún María Þorsteinsdóttir
Iða Ósk
Iðunn Berndsen
Ísabella Ósk Ólafsdóttir
Karitas Jónsdóttir
Monika Lárusdóttir
Oddný Þórarinsdóttir
Ronja Benediktsdóttir
Ronja Benediktsdóttir
Salka Björnsdóttir
Snæbjartur Sölvi Kjartansson
Snorri Rafn Frímannsson
Úlfhildur Lokbrá
Una Erlín Baldursdóttir
Þór Ari Grétarsson
Þórdís Ingólfsdóttir

Listrænir stjórnendur

„Ég tók þrjá veikindadaga í skólanum en ég var ekki veik.“

„Vinkona mín póstaði óvart dýraklámi.“

„Ég er hræddur um að enginn muni elska mig.“

„Ég svaf hjá frænku minni.

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 11 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími