Krufning á sjálfsmorði

Krufning á sjálfsmorði

Útskriftarnemendur leikarabrautar LHÍ takast á við nýtt og ögrandi samtímaleikverk sem vakið hefur verðskuldaða athygli um allan heim
Samstarsverkefni LHÍ, ÞJóðleikhússins og Leikfélags Akureyrar
Leikstjóri
Marta Nordal
SVIÐ
Kassinn
LENGD
2 klst og 30 mín með hléi
Listaháskóli Íslands í samstarfi við Þjóðleikhúsið og LA.

Við fylgjumst með þremur kynslóðum kvenna sem segja sögu sína samtímis á sviðinu. Hér glíma útskriftarnemar leikarabrautar LHÍ við áleitnar spurningar um dekkri hliðar sálarlífsins og hvernig áhrif áfalla og sorgar virðast geta varað mann fram af manni. Verkið er hárbeitt í umfjöllun sinni um þær áskoranir sem ungt fólk þarf að takast á við, en leiftrandi samtöl og gráglettið grín gera það um leið stórskemmtilegt.

Alice Birch

Alice Birch er eitt áhugaverðasta unga leikskáld Breta. Krufning á sjálfsmorði var frumsýnt í Royal Court leikhúsinu í London í leikstjórn Katie Mitchell og hlaut Susan Smith Blackburn-verðlaunin árið 2018. Athugið að aðgangur á sýninguna er ókeypis, en panta þarf miða.

LEIKARAR

Aðrir leikarar

Einig koma fram í sýningunni þau Anna María Tryggvadóttir, Arnþrúður Karen Viktorsdóttir og Skúli kanína

Listrænir stjórnendur

Leikstjóri
Meðleikstjóri og verkefnastjóri
Leikmynd og búningar
Tæknimaður

Myndbönd

Stikla

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími