/
Leikhúsveisla
Sjáðu Ellen B. og Ex á einu kvöldi og njóttu veitinga
/
Leikhúsveisla
Sjáðu Ellen B. og Ex á einu kvöldi og njóttu veitinga

Tvær sýningar á einu kvöldi og veitingar

Leikhúsveisla í boði þann 18. mars.

Nú er hægt að sjá tvo hluta Mayenburg-þríleiksins á einu kvöldi og njóta veitinga á milli sýninga í glæslegum forsal leikhússins.

Leikhúsplatti: Íslenskir ostar, skinkur, pylsur, ólífur, möndlur og fleira góðgæti. (Einnig hægt að fá vegan).

Tilboðið er því miður ekki lengur í boði

Sýningar sem hafa fengið einróma lof

Ellen B. og Ex eru tveir hlutar þríleiks eftir þýska skáldið Marius von Mayenburg. Síðasta hluti þríleiksins, Ekkert mál, verður frumsýndur næsta haust.

Verkin í þríleiknum, Ellen B., Ex og Ekkert mál, eru sjálfstæð, en ákveðin þemu og eiginleikar tengja þau.

Nánar um Ellen B.

Nánar um Ex

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 11 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími