29. Des. 2025

Stórbrotin frumsýning á Óresteiu

Stórvirkið Óresteia var frumsýnt um jólin. Benedicts Andrews er höfundur og leikstjóri verksins en það byggir á þríleik Æskilosar.  Frumsýningargestir voru heillaðir og fögnuðu listamönnum vel og lengi með standandi lófaklappi að sýningu lokinni.  Í kjölfar frumsýningar hafa fjölmargir áhorfendur deilt lofi um sýninguna á samfélagsmiðlum, m.a. „stórkostlegt listaverk“, „tímamótasýning“ „Stórbrotin“, „sjaldgæfur demantur“, „leikhús eins og það gerist best“, „leikhús á heimsmælikvarða“.  Hér má sjá myndir af frumsýningunni.

Vakin er athygli á snörpum sýningartíma en Órestia verður aðeins sýnd út febrúar og nú er nánast orðið uppselt á sýningar í janúar.

Kaupa miða

Hér má sjá myndir frá frumsýningu!

 

 

Opnunartími miðasölu
Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum. Við bendum á að spjallið á Fésbókarsíðu Þjóðleikhússins er opið virka daga frá kl. 9 og frá kl. 12 um helgar og fram að sýningu.

Miðasala á vefnum, leikhusid.is er opin allan sólarhringinn.

Við bendum á að spjallið á Fésbókarsíðu Þjóðleikhússins er opið eins og miðasala.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími