28. Okt. 2019

Leiklestrar á verkum Guðmundar Steinssonar

Leiklestrafélagið stendur fyrir leiklestrum og kynningu á verkum eftir Guðmund Steinsson í Leikhúskjallaranum

  • Gudmundur-Steinsson

Leiklestraveisla til heiðurs leikskáldinu Guðmundi Steinssyni í Þjóðleikhúskjallaranum

Leiklestrafélagið í samstarfi við Þjóðleikhúsið, stendur fyrir leiklestrum á verkum eftir Guðmund Steinsson (f. 19. apríl 1925, d. 15. júlí 1996) og kynningu á skáldinu í Leikhúskjallaranum.

Sjá nánar um dagskrána hér .

Hægt er að hlýða á viðtal við Kristbjörgu Kjeld leikkonu, ekkju Guðmundar, á RÚV hér .

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 11 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími