01. Okt. 2020

Kópavogskrónika – Silja Hauks og Ilmur Kristjáns í viðtali við Grétu Kristínu

Í hlaðvarpi Þjóðleikhússins er hægt að fræðast um eitt og annað varðandi sýningar og starfsemi Þjóðleikhússins.
Í þessum þætti ræðir Gréta Kristín Ómarsdóttir við Silju Hauksdóttur, leikstjóra og Ilmi Kristjánsdóttur leikkonu, en þær eru höfundar leikgerðar Kópavogskróniku sem frumsýnd var í Kassanum 25. september 2020.

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími