23. ágúst 2018
Fyrsta sýning haustsins á svið!

Sýningar á Slá í gegn hefjast að nýju í kvöld

Sirkussöngleikurinn Slá í gegn stóð sannarlega undir nafni á síðasta leikári, og viðtökur áhorfenda voru frábærar. Sýningar hefjast að nýju í kvöld, og Stóra sviðið er farið að titra af stuði!

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins verður opin á nýjan leik eftir sumarleyfi þann 19. ágúst.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími