Fjarskaland. Fjarskalega fallegt eftir Vigni Snæ Vigfússon
Fjarskaland er spennandi barnaleikrit sem fær okkur til að rifja upp gömlu, góðu ævintýrin og ekki síður til að hugsa um ýmislegt sem er mikilvægt í samskiptum barna og fullorðinna.
Hvernig verður heimurinn okkar ef ævintýrin hverfa?
Höfundur: Guðjón Davíð Karlsson (Gói)
Leikstjórn: Selma Björnsdóttir