Ljóð fyrir þjóð
RÚV og Þjóðleikhúsið tóku höndum saman um að skemmta landsmönnum meðan á samkomubanni stóð í mars og apríl 2020. Almenningi bauðst að velja eftirlætisljóð og fá einkalestur frá leikurum á stóra sviði Þjóðleikhússins.
Hér má horfa á alla ljóðalestrana einn á eftir öðrum.