30. apríl 2020

Ljóð fyrir þjóð

RÚV og Þjóðleikhúsið tóku höndum saman um að skemmta landsmönnum meðan á samkomubanni stóð í mars og apríl 2020. Almenningi bauðst að velja eftirlætisljóð og fá einkalestur frá leikurum á stóra sviði Þjóðleikhússins.
Hér má horfa á alla ljóðalestrana einn á eftir öðrum.

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími