/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Vala Kristín Eiríksdóttir

Leikari
/

Vala Kristín Eiríksdóttir útskrifaðist af leikarabraut Listaháskóla Íslands vorið 2015 og var fastráðin sama ár við Borgarleikhúsið. Vala Kristín leikur í Yermu og Frosti í Þjóðleikhúsinu í vetur. Meðal verka sem Vala hefur leikið í í Borgarleikhúsinu má nefna Allt sem er frábært, Prinsessuleikana og Teprurnar. Hún er annar höfunda leiksýningarinnar Laddi. Vala hlaut Grímuverðlaunin fyrir leik sinn í Matthildi. Hún er einn framleiðenda, handritshöfunda og leikara í sjónvarpsþáttunum Venjulegt fólk.

 

 

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum. Við bendum á að spjallið á Fésbókarsíðu Þjóðleikhússins er opið virka daga frá kl. 9 og frá kl. 12 um helgar og fram að sýningu.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími