/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Þorsteinn Sturla Gunnarsson

/

Leikhússkóli Þjóðleikhússins, útskrift vorið 2025.

Þorsteinn Sturla Gunnarsson er menntaður leikstjóri og handritshöfundur með 6 ára reynslu í kvikmyndagerð og leikhúsi. Fyrsta verkið hans, heimildarmyndin Erum við að rúlla?, var keypt af Sjónvarpi Símans, og útskriftarmyndin hans ‘Dauðaþögn’ vann meðal annars verðlaun fyrir bestu mynd útskriftarárgangsins. 

Þorsteinn vinnur nú að því að skrifa handrit fyrir sjónvarpsseríuna ‘Stóri dagurinn: Mamma Klikk’ auk þess að starfa sem handritsráðgjafi við Þjóðleikhúsið og nokkur framleiðslufyrirtæki.

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum. Við bendum á að spjallið á Fésbókarsíðu Þjóðleikhússins er opið virka daga frá kl. 9 og frá kl. 12 um helgar og fram að sýningu.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími