/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Rögnvaldur Borgþórsson

/

Rögnvaldur Borgþórsson hefur unnið sem gítarleikari undanfarin ár og spilað á tónleikum, upptökum og leiksýningum með ýmsu listafólki, jazz, popp, RnB og fleiri tegundir af tónlist.

Hann er í hljómsveitinni  í Ástu í Þjóðleikhúsinu í vetur.

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími