/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Olga Maggý Erlendsdóttir

/

Leikhússkóli Þjóðleikhússins, útskrift vorið 2025.

Olga Maggý Winther er fjölhæf sviðslistakona og dansari með breiða reynslu í samtímadansi, gjörningalist og sviðsverkum. Hún lauk BA-gráðu í samtímadansi frá Listaháskóla Íslands og hefur starfað sem dansari í listhópum við Hitt Húsið í nokkur ár.   Á meðan náminu stóð skapaði Olga sín eigin verk, þar á meðal oh Kiss me, you Flying Pig og men sighing in their sleep. Hún hefur sinnt fjölbreyttum störfum í listageiranum, allt frá Götuleikhúsinu til aðstoðar við búningahönnun fyrir sjónvarpsseríur og nýtir þá reynslu til náms við Leikhússkóla Þjóðleikhússins.

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum. Við bendum á að spjallið á Fésbókarsíðu Þjóðleikhússins er opið virka daga frá kl. 9 og frá kl. 12 um helgar og fram að sýningu.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími