/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Matthías Davíð Matthíasson

/

Leikhússkóli Þjóðleikhússins, útskrift vorið 2025.

Matthías Davíð Matthíasson er pródúser, lagahöfundur, textasmiður og flytjandi. Hann hóf tónlistarferil sinn með hljómsveitinni VÆB árið 2022 og hefur síðan þá gefið út fjölmörg lög og eina plötu. Matthías sigraði Söngvakeppni Sjónvarpsins 2025 með laginu RÓA, og keppti fyrir hönd Íslands í Eurovision 2025 í Basel, Sviss. Matthías er með menntun í tónlist frá Tónlistarskóla Kópavogs, þar sem hann lærði fiðlu, trompet og tónfræði. Hann er burtfararpróf í hljóðtækni frá Stúdíó Sýrland og hefur einnig talsett ótalmargar teiknimyndir í gegnum tíðina. Matthías hefur einnig mikla reynslu í leiklist og hefur tekið þátt í uppsetningum á vegum Þjóðleikhússins, Borgarleikhússins, Leikfélaginu Verðandi og Gaflaraleikhússins. 

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum. Við bendum á að spjallið á Fésbókarsíðu Þjóðleikhússins er opið virka daga frá kl. 9 og frá kl. 12 um helgar og fram að sýningu.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími