Magnús semur tónlist fyrir Kafbát ásamt Steingrími Teague.
Hann er í hljómsveitunum Moses Hightower, amiinu, ADHD og Tilbury.
Aron Þór Arnarsson, Magnús Tryggvason Eliassen og Steingrímur Teague voru tilnefndir til Grímunnar fyrir hljóðmynd ársins í Kafbáti.