/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Lára Stefanía Guðnadóttir

/

Leikhússkóli Þjóðleikhússins, útskrift vorið 2025.

Lára Stefanía Guðnadóttir er fjölhæf listakona með ástríðu fyrir dansi, leiklist og skapandi tjáningu. Hún hefur starfað sem dansari og leikari í ýmsum verkefnum, meðal annars hjá Götuleikhúsinu, Borgarleikhúsinu og sem aukaleikari í sjónvarpsþáttum á borð við „Ráðherrann“ og „Brot“. Lára starfar einnig unnið með börnum í skapandi námi og stundaði nám við listdansbraut í Menntaskólanum í Hamrahlíð. Hún nýtir þessa fjölbreytta reynslu í sviðslistum og menningu ásamt færni í táknmáli og tónlist í nám sitt í Leikhússkóla Þjóðleikhússins.

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum. Við bendum á að spjallið á Fésbókarsíðu Þjóðleikhússins er opið virka daga frá kl. 9 og frá kl. 12 um helgar og fram að sýningu.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími