Leikhússkóli Þjóðleikhússins, útskrift vorið 2025.
Lára Stefanía Guðnadóttir er fjölhæf listakona með ástríðu fyrir dansi, leiklist og skapandi tjáningu. Hún hefur starfað sem dansari og leikari í ýmsum verkefnum, meðal annars hjá Götuleikhúsinu, Borgarleikhúsinu og sem aukaleikari í sjónvarpsþáttum á borð við „Ráðherrann“ og „Brot“. Lára starfar einnig unnið með börnum í skapandi námi og stundaði nám við listdansbraut í Menntaskólanum í Hamrahlíð. Hún nýtir þessa fjölbreytta reynslu í sviðslistum og menningu ásamt færni í táknmáli og tónlist í nám sitt í Leikhússkóla Þjóðleikhússins.