Leikhússkóli Þjóðleikhússins, útskrift vorið 2025.
Krummi Kaldal Jóhannsson er leikari, leikskáld og búningahönnuður sem hefur nám við Lhí í haust. Hann hefur leikið í leikhúsi, kvikmyndum og sjónvarpi þar á meðal: Vitjanir, Heima er best, Ljósbrot og Bar-Dagur. Krummi skrifaði leikritið Bróðir í skapandi sumarstörfum á Seltjarnarnesi og var það leiklesið. Auk þess hefur hann unnið í art department og í tæknivinnu á verkefnunum: Kuldi, Amazing race, Á rauðu ljósi, Icelandic sagas og ýmsa viðburði á vegum Snilli ehf.