/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Krummi Kaldal Jóhannsson

/

Leikhússkóli Þjóðleikhússins, útskrift vorið 2025.

Krummi Kaldal Jóhannsson er leikari, leikskáld og búningahönnuður sem hefur nám við Lhí í haust. Hann hefur leikið í leikhúsi, kvikmyndum og sjónvarpi þar á meðal: Vitjanir, Heima er best, Ljósbrot og Bar-Dagur. Krummi skrifaði leikritið Bróðir í skapandi sumarstörfum á Seltjarnarnesi og var það leiklesið. Auk þess hefur hann unnið í art department og í tæknivinnu á verkefnunum: Kuldi, Amazing race, Á rauðu ljósi, Icelandic sagas og ýmsa viðburði á vegum Snilli ehf.

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum. Við bendum á að spjallið á Fésbókarsíðu Þjóðleikhússins er opið virka daga frá kl. 9 og frá kl. 12 um helgar og fram að sýningu.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími