/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Jóna Margrét Guðmundsdóttir

/

Leikhússkóli Þjóðleikhússins, útskrift vorið 2025.

Jóna Margrét Guðmundsdóttir er tónlistarkona, með fjölbreytta reynslu í tónlist og miðlun. Hún starfar sem útvarpskona á FM957 og hefur komið víða fram sem söngkona og tónlistarkona, meðal annars náð góðum árangri í Idol. Árið 2022 gaf Jóna út sína fyrstu plötu, Tímamót sem fjallar um einu og sömu ástarsöguna. Jóna er með stúdentspróf af skapandi braut í tónlist frá Menntaskólanum á Akureyri og hefur lokið söngnámi í Complete Vocal Technique (CVT) í Danmörku. Hún hefur einnig leikið stór hlutverk í söngleikjum eins og Fun Home, Into the Woods og Heathers. Samhliða störfum sínum á FM957 stundar Jóna nám við Leikhússkóla Þjóðleikhússins og gefur út tónlist.

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum. Við bendum á að spjallið á Fésbókarsíðu Þjóðleikhússins er opið virka daga frá kl. 9 og frá kl. 12 um helgar og fram að sýningu.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími