Gunnar Helgason hefur á undanförnum árum sent frá sér hverja metsölubókina á fætur annarri fyrir börn og unnið til bæði Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Bókaverðlauna barnanna.
Þjóðleikhúsið sýnir leikrit byggt á bók hans Draumaþjófnum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum