/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Gugusar

Tónskáld og textahöfundur
/

Gugusar semur tónlist fyrir Orð gegn orði í Þjóðleikhúsinu í vetur.

Gugusar (Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir) er nítján ára gömul tónlistarkona sem hefur samið alla sína tónlist sjálf frá upphafi. Hún hefur gefið út tvær plötur, Listen To This Twice árið 2020 og 12:48 árið 2022, sem hvor um sig var tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem plata ársins. Gugusar hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin árið 2023 sem flytjandi ársins. Tónlistin fyrir Orð gegn orði er frumraun hennar í leikhúsi.

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími