/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Erna María Ármann

/

Leikhússkóli Þjóðleikhússins, útskrift vorið 2025.

Erna María Ármann er upprennandi leikkona og leikstjóri með víðtæka reynslu í framleiðslu sviðsverka. Hún sat í stjórnunarstöðu sem formaður Verðandi, leikfélags FG, þar sem hún hafði umsjón með framleiðsluferlum sýninga. Reynsluna nýtti hún í að leikstýra söngleikjum 9. og 10. bekkjar í Garðaskóla. Hún hefur einnig leikið í nokkrum sýningum og aflað sér dýrmætrar reynslu í leiklistarnámi við FG og Leikhússkóla Þjóðleikhússins.

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum. Við bendum á að spjallið á Fésbókarsíðu Þjóðleikhússins er opið virka daga frá kl. 9 og frá kl. 12 um helgar og fram að sýningu.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími