/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Conor Doyle

Höfundur sviðshreyfinga
/

Conor Doyle sér um sviðshreyfingar í Framúrskarandi vinkonu í Þjóðleikhúsinu ásamt Emily Terndrup.

Conor lærði kóreógrafíu og dans við The London Contemporary Dance School. Hann hefur starfað með Punchdrunk frá árinu 2006, komið fram með hópnum, leikstýrt og séð um sviðshreyfingar. Hann var aðstoðarleikstjóri og aðstoðarkóreógraf í Sleep No More (New York og Shanghai) og The Drowned Man. Conor var „director of events“ fyrir McKittrick Hotel NYC 2014 – 2016. Meðal annarra verkefna eru The Ten Gifts (Taikoo Hui), Metamorphoses (Gucci) og Lost in Play (Minsheng Art Wharf). Conor hefur komið fram í sýningum hjá The Young Vic, Breska þjóðleikhúsinu og Glyndebourne Opera House.

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins verður opin á nýjan leik eftir sumarleyfi þann 19. ágúst.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími