/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Auður

Tónhöfundur
/

Höfundur tónlistar

Auður er listamannsnafn tónlistarmannsins Auðuns Lútherssonar sem hefur m.a. sent frá sér plötuna Afsakanir árið 2018 og verkið „ljós“ árið 2020. Hann hefur komið fram á tónlistarhátíðum víða um heim og skrifað undir plötusamning við SONY DK. Lag hans Enginn eins og þú var mest spilaða lag ársins á RÁS2 og Bylgjunni 2019. Hann hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin árið 2020 sem söngvari ársins og flytjandi ársins, og fyrir lag ársins, árið 2019 sem flytjandi ársins og fyrir lag ársins, og árið 2016 sem bjartasta vonin. Hann samdi tónlist fyrir sýninguna Kópavogskróniku í Þjóðleikhúsinu og er meðal höfunda tónlistar í Rómeó og Júlíu.

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími