22. Des. 2020

Þjóðleikhúsið 70 ára – Víðsjá RÚV

Einn stærsti menningarviðburður 20. aldar

Í tilefni af 70 ára afmæli Þjóðleikhússins, fjallaði Guðni Tómasson, í þættinum Víðsjá um sögu leikhússins.

Í innslaginu úr Víðsjá á Rás 1 hér að ofan er leitað fanga í safni Ríkisútvarpsins og fjallað ítarlega um vígsluna og byggingarsögu Þjóðleikhússins. Meðal annars er farið í heimsókn í húsið á tíu ára afmæli þess árið 1960 í fylgd Sveins Einarssonar, sem síðar átti eftir að gegna starfi Þjóðleikhússstjóra.

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími