Þýski leikhúsmaðurinn Bertolt Brecht (1898-1956) var eitt áhrifamesta leikskáld tuttugustu aldarinnar og hafði mikil áhrif á þróun leiklistarinnar með hugmyndum sínum um epíska leikhúsið og möguleika leikhússins til að hafa pólitísk áhrif. Bertolt Brecht og Margarete Steffin eru höfundar leikritsins Mútter Courage og börnin hennar sem Þjóðleikhúsið sýnir. Sjá nánar í leikskrá.
Ljósmynd, sjá hér.