





Leiðbeiningar vegna veitingapantana
Leikhúsgestir geta með einföldum hætti bætt matarpöntun við í miðakaupaferli.
Ef þú hefur þegar keypt miða og vilt bæta veitingum við þá gerir þú eftirfarandi:
Skref 1
Opnaðu bókunarstaðfestingu sem þér barst í tölvupósti eftir miðakaup og smelltu á Skoða bókun
Skref 2
Smelltu á Panta veitingar og bættu við pöntunina þína því sem hugurinn girnist. Athugið að pantanir á mat þurfa að berast í síðasta lagi með 12 klst. fyrirvara.
