
Matseðill

Leikhúsplatti
Ljúffengur leikhúsplatti með ostum, parmaskinku, kexi og fl. góðgæti
3.990 kr

Jólasnittur
Ljúffengar snittur frá veitingahúsinu Kastrup bíða þín á fráteknu borð!
(Aðeins í boðið fyrir Jólaboðið).
3.990 kr

Barsnarl
Grænar ólífur og möndlur með tamarisósu
650 kr.

Heimagerðar kartöfluflögur með unaðslegri kryddblöndu
Kartöfluflögur, salt, dill og fleira óvænt
650 kr.

Blandaðar súkkulaðirúsínur
Súkkulaðihúðaðar rúsínur
400 kr.

Freyðandi drykkur og makkarónur
Búbblur og sætindi
2.990 kr.
Leiðbeiningar vegna veitingapantana
Leikhúsgestir geta með einföldum hætti bætt matarpöntun við í miðakaupaferli.
Ef þú hefur þegar keypt miða og vilt bæta veitingum við þá gerir þú eftirfarandi:
Skref 1
Opnaðu bókunarstaðfestingu sem þér barst í tölvupósti eftir miðakaup og smelltu á Skoða bókun
Skref 2
Smelltu á Panta veitingar og bættu við pöntunina þína því sem hugurinn girnist. Athugið að pantanir á mat þurfa að berast í síðasta lagi með 12 klst. fyrirvara.
